Hide

Problem G
Einfalt Dæmi!

Hey, til að hjálpa ykkur að komast af stað, þá höfum við ákveðið að koma með eitt geggjað einfalt dæmi! Það eina sem þú átt að gera er að lesa inn eina heiltölu $N$, og skrifa út $N!$

Vá, þetta gæti bara ekki verið einfaldara!

Stigagjöf

Lausnin mun verða prófuð á miserfiðum inntaksgögnum, og er gögnunum skipt í hópa eins og sýnt er í töflunni að neðan. Lausnin mun svo fá stig eftir því hvaða hópar eru leystir.

Hópur

Stig

Inntaksstærð

1

10

$1 \le N \le 2$

2

50

$0 \le N \le 10$

3

40

$0 \le N \le 100$

Sample Input 1 Sample Output 1
1
1
Sample Input 2 Sample Output 2
2
2

Please log in to submit a solution to this problem

Log in